Home » Hundadagar by Einar Már Guðmundsson
Hundadagar Einar Már Guðmundsson

Hundadagar

Einar Már Guðmundsson

Published
ISBN :
Kindle Edition
294 pages
Enter the sum

 About the Book 

Hundadagar er leiftrandi skemmtileg saga um stórhug, vandræði, bresti og breyskleika- um menn sem sigla með himinskautum og jafnvel í kringum hnöttinn- um ástina og ástríðurnar- um allt sem er hverfult og kvikt – um þræðina sem tengja saman tímana.MoreHundadagar er leiftrandi skemmtileg saga um stórhug, vandræði, bresti og breyskleika- um menn sem sigla með himinskautum og jafnvel í kringum hnöttinn- um ástina og ástríðurnar- um allt sem er hverfult og kvikt – um þræðina sem tengja saman tímana. Frásögnin leiðir okkur á vit Jörundar hundadagakonungs, Jóns Steingrímssonar eldklerks og fleira fólks fyrri alda sem lesa má um í heimildum en varð líka efni í þjóðsögur sem lifa enn. Og sagan er ævintýraleg – og ævintýrin söguleg: eldgos á Íslandi kveikti byltingarbál í Frakklandi sem hafði svo aftur víðtæk áhrif annars staðar … Kannski á fortíðin brýnna erindi við samtíðina en okkur grunar? Einar Már Guðmundsson er margverðlaunaður höfundur og hefur meðal annars hlotið Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs og Norrænu bókmenntaverðlaun Sænsku akademíunnar. Bækur hans hafa verið þýddar á fjölda tungumála og hann nýtur slíkra vinsælda í Danmörku að Hundadagar koma þar út samtímis útgáfunni hér heima.